Þessi hleðslustöð er auðveld að nota og hentar öllum gerðum rafbíla. Hægt er að stilla hleðslustrauminn á bilinu 6A til 32A, og hleðsluafl stöðvarinnar nær allt upp í 22kW. Stöðin er með bæði einfasa- og þrífasakerfi og styður einnig TT-kerfið. Með hleðslustöðinni fylgir 5 ára ábyrgð, til að auka öryggið eru innbyggðir 30mA skammhlaupsrofi og 6mA DC-rofi.
Innifalið í uppsetningu
– Uppsetning að innan janft sem utandyra
– Varbúnaður í töflu
– Lagnaefni (allt að 10 metrum)
– Akstur
– Tilkynning til Húsnæðis og mannvirkjastofnuar (HMS)
Ekki innifalið í uppsetningu
– Jarðvegsvinna
– Breytingar á rafmagnstöflu
– Umfram 10m lagnaefni